Lagarök lögmannsstofa hefur yfirgripsmikla þekkingu á sviði vinnuréttar og gætir hagsmuna launþega og vinnuveitenda í málum er varða vinnurétt. Lögmenn stofunnar hafa tekið að sér mörg mál er varða túlkun á ráðningarsamningum, kjarasamningum og lífeyrisréttindum.