Saga Lagaraka lögmannsstofu nær aftur til ársins 1982 þegar Tryggvi Agnarsson hóf rekstur lögfræðistofu í Reykjavík.

Lögmennirnir Ágúst Ólafsson og Tryggvi Agnarsson hafa starfað saman frá árinu 2009.

Lagarök lögmannsstofa hefur vaxið hratt á síðustu árum og getur nú veitt enn betri þjónustu á hinum ýmsu sviðum lögfræðinnar.