Lagarök lögmannsstofa hefur víðtæka reynslu af samskiptum við stjórnvöld. Lögmenn stofunnar annast ráðgjöf til einstaklinga og fyrirtækja vegna samskipta við stjórnvöld. Lögmenn stofunnar hafa einnig mikla reynslu af sveitarstjórnarmálum.