Lagarök lögmannsstofa býr yfir mikilli þekkingu á samningarétti og kröfurétti. Lögmenn stofunnar hafa komið að stórum samningum þar sem miklir hagsmunir eru í húfi. Lögmenn stofunnar hafa aðstoðað bæði innlenda sem og erlenda aðila vegna samningagerðar.