Lagarök lögmannsstofa hefur mikla reynslu af verjendastörfum og málsmeðferð hjá lögreglu og fyrir dómstólum. Lögmenn stofunnar hafa einnig víðtæka reynslu á gerð einkaréttarkrafna í opinberum málum sem og að gæta hagsmuna aðila sem réttargæslumenn brotaþola.