Lagarök lögmannsstofa hefur mikla reynslu á málflutningi fyrir dómstólum. Lögmenn stofunnar hafa flutt stór mál fyrir dómstólum sem varða mikla hagsmuni.

Lögmenn stofunnar taka að sér málflutning í öllum málum bæði einkamálum sem og opinberum málum.