Lagarök lögmannsstofa veitir einstaklingum og fyrirtækjum hvers kyns aðstoð vegna innheimtumála. Lögmenn stofunnar greina málið í upphafi og leggja upp með árangursríkt ferli með hámarksárangur innheimtu að leiðarljósi.

Lagarök lögmannsstofa er í samstarfi við innheimtufyrirtækið Netskil ehf. sem hefur sérhæft sig í að mæta kröfum um sérhæfða og skilvirka innheimtu fyrir viðskiptavini sína.