Lagarök lögmannsstofa hefur mikla reynslu af málum er varða hlutafélög, einkahlutafélög og önnur félagaform. Lögmenn stofunnar veita yfirgripsmikla þjónustu vegna þessa svo sem vegna:
- Stofnunar og skráningar félaga.
- Gerð samþykkta.
- Ráðgjöf vegna samruna.
- Rágjöf vegna yfirtöku á félögum.
- Hækkunar og lækkunar hlutafjár.
- Stjórnunar hluthafafunda.
- Hagsmunagæslu gagnvart stjórnvöldum og fyrir dómstólum.