Lagarök lögmannsstofa veitir einstaklingum ráðgjöf vegna erfðaskráa og skipti á dánarbúum, bæði þegar um einkaskipti og opinber skipti er að ræða. Lögmenn stofunnar hafa yfirgripsmikla reynslu af þessum málum.