Lagarök lögmannstofa hefur yfir að ráða sérfræðingum í málum er varða dánarbú og þrotabú. Lögmenn stofunnar hafa m.a. verið skipaðir skiptastjórar í stórum þrotabúum þar sem miklir fjárhagslegir hagsmunir eru í húfi.